
Sólavörn
Verndaðu húðina gegn skaðlegum útfjólubláum geislum☀️
UVA-geislar komast djúpt inn í húðina og geta skemmt húðfrumur, valdið sólbruna, hraðari öldrun húðarinnar eða jafnvel húðkrabbameini. Sólarvörn er ómissandi skref í daglegri húðumhirðu og besta öldrunarvörnin sem þú getur notað!

BEAUTY OF JOSEON Relief Sun Aqua-Fresh : Rice + B5 (SPF50+ PA++++)