Þurr húð

Þurr húð myndast þegar hún missir of hratt raka og þornar upp. Ef þurr húð er ekki meðhöndluð getur hún leitt til frekari húðvandamála. Best er að nota róandi og rakagefandi vörur.