
Andlitsvötn
Komdu jafnvægi á pH-gildi húðarinnar.
Að nota tóner undirbýr húðina á fullkominn hátt og gerir hana móttækilegri fyrir önuur virk efni. Hvort sem þú vilt auka raka, koma jafnvægi á umframolíu eða hreinsa húðina á mildan hátt, þá höfum við lausnina fyrir þig.
