Viðkvæm húð

Viðkvæm er líklegri til að bregðast við, t.d. með roða, kláða eða grófri áferð. Best er að nota mild hreinsiefni og rakagefandi vörur með einföldum innihaldsefnum og forðast ilmefni. Innihaldsefni eins og Centella Asiatica og hjartablaðaþykkni geta hjálpað við róa ertingu á húð. Ef húðin þín er sérstaklega viðkvæm er ráðlagt að leita til húðlæknis.